Lög og reglugerðir á vinnumarkaði

Lög og kjarasamningar setja ramma um mikilvægustu réttindi launafólks á vinnumarkaði.  Þau kveða á um lágmarksréttindi og gilda fyrir alla á vinnumarkaði nema annað sé sérstaklega tekið fram.   Hér gefur að lýta helstu lög sem fjalla um réttindi á vinnumarkaði. Með því að smella á nafn laganna eða númer opnast viðkomandi lög í nýjum glugga eins og þau eru vistuð í lagasafni Alþingis: Almenn hegningarlög nr. 19/1940 Lög um aðbúnað, … Continue reading Lög og reglugerðir á vinnumarkaði